Rafræn skilríki eru auðveld leið til auðkenningar og undirritunar

Skilríki í farsíma Skilríki á kortum

Rafræn skilríki byggja á traustri grunngerð

Íslenska ríkið hefur undanfarinn áratug unnið að því að búa til trausta grunngerð um rafræna þjónustu sem er tvímælalaust hagkvæmt til lengri tíma litið. Hluti af því er markviss uppbygging á grunngerð fyrir rafræn skilríki sem hófst hér á landi eftir að lög um rafrænar undirskriftir voru samþykkt um síðustu aldamót.

Lesa meira

FréttasafnÚtlit síðu: